Tímaritsgreinar, bæklingar og bókarkaflar

 

 • 1971

“Kynbylting eða hvað?” Punktar 7. Apríl 1971.

 • 1973

“Upphaf þorps á Patreksfirði. Fyrri hluti”. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga XVII (1973), 88-143.

 • 1974

“Upphaf þorps á Patreksfirði. Síðari hluti”. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga XVIiI (1974), 65-110.

 • 1975

“Jón Jónsson skraddari segir frá”. Hljóðabunga. Vestfirskt tímarit. 1. hefti – mars 1975, 4-16.

“Frelsið, menningin og nútíminn. Viðtal við Ragnar H. Ragnar”. Hljóðabunga. Vestfirskt tímarit. 1. hefti – mars 1975, 31-38.

“CIA og samskipti Íslands og Bandaríkjanna”. Hljóðabunga. Vestfirskt tímarit. 1. hefti – mars 1975, 53-60.

 • 1980

Sigurður Thoroddsen vatnslitamyndir. Sýningarskrá Kjarvalsstöðum.

 • 1981

Pétur A. Ólafsson. Sýningarskrá Ljósmyndasafnsins.

Ljósmyndir Skafta Guðjónssonar. Sýningarskrá Ljósmyndasafnsins.

 • 1983

“Niðjaskrá”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir stjórnmálamenn. Ritstjóri Sigurður A. Magnússon. Útg.: Iðunn. Rv. 1983, I-XVI.

 • 1984

“Steinar J. Lúðvíksson: Hvað gerðist á Íslandi 1981?… Íslenskur annáll 1981… Árið 1981… Árbók Íslands 1981…[ritdómur]. Saga. Tímarit Sögufélags XXII (1984), 343-346.

 • 1985

“Baldur Kristjánsson og Jón Guðni Kristjánsson: Verkfallsátök og fjölmiðlafár…[ritdómur]. Saga. Tímarit Sögufélags XXIII (1985), 334-336.

 • 1986

“Að skoða fortíðina – og sjálfan sig”. Reykjavík í 200 ár. Svipmyndir mannlífs og byggðar. Sýning á Kjarvalsstöðum 16. ág.-28. sept. 1986. Rv. 1986,10-14.

“Fjalakötturinn”. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess 3. Útg.: Félagið Ingólfur. Rv. 1986, 11-35.

“Jóhann “próki” og Hinn óttalegi leyndardómur”. Íslensk bókatíðindi 1986, 30-31, 35.

 • 1987

“Knud Zimsen”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn I. Ritstjóri Gils Guðmundsson. Útg.: Iðunn. Rv. 1987, 155-166.

“Pétur A. Ólafsson”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn I. Ritstjóri Gils Guðmundsson. Útg.: Iðunn. Rv. 1987, 205-216.

“Að lesa í ljósmynd”. Ný saga. Tímarit Sögufélags 1987 1 (1987), 67-69.

“Fyrstu blaðamennirnir”. Blaðamaðurinn 4:9 (1987), 4-9.

“Þessi örfíni halli. Sitt hvað um Laugaveg fyrr og síðar. 1. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 9. maí 1987, 4-5.

“Ljúfri mætti ég snót. Sitt hvað um Laugaveg fyrr og síðar. 2. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 16. maí 1987, 4-5.

“Blómatími smáverslana. Sitt hvað um Laugaveg fyrr og síðar. 3. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 30. maí 1987.

“Ölstofur og æsandi fjör. Sitt hvað um Laugaveg fyrr og síðar. 4. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 13. júní 1987, 14-15.

“Rauða herbergið hans Rúts. Sitt hvað um Laugaveg fyrr og síðar. 5. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 27. júní 1987, 12-14.

“Frá Bensa Þór til Ping Pong. Þróun verzlunarheita við Laugaveg”. Lesbók Morgunblaðsins 17. okt. 1987.

“Frá Bensa Þór til Ping Pong. Þróun verzlunarheita við Laugaveg”. Gamli Miðbærinn 1:1 (1987), 82-87.

“Stýrimannastígur”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 5-8.

 • 1988

“Átti Jón Sigurðsson launbarn?” Þjóðlíf 4:8 (1988), 37-39.

“Konur á karlafundi. Öld liðin síðan fyrsta konan kaus í Reykjavík”. Ný saga. Tímarit Sögufélags 1988 2 (1988), 54-59.

“Margir vildu þurrka upp Tjörnina”. Lesbók Morgunblaðsins 16. apríl 1988, 4-5.

“Fuglar sáust þar aldrei”. Lesbók Morgunblaðsins 23. apríl 1988, 4-5.

“Kinnar eldrauðar af frosti og áhuga”. Lesbók Morgunblaðsins 30. apríl 1988, 6-7.

“Svínastían. Alræmd drykkjubúlla í Reykjavík”. Lesbók Morgunblaðsins 7. maí 1988, 4-5.

“Hannes Hafstein og hús skáldsins”. Lesbók Morgunblaðsins 15. okt. 1988, 8-10.

“Benedikt Gröndal í Reykjavík”. Lesbók Morgunblaðsins 29. okt. 1988, 7-8.

 • 1989

“Magnús Th. S. Blöndahl (1861-1932)”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn III. Ritstjóri Gils Guðmundsson. Útg.: Iðunn. Rv. 1989, 167-182.

“Ragnar Ólafsson (1871-1928)”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn III. Ritstjóri Gils Guðmundsson. Útg.: Iðunn. Rv. 1989, 201-213.

“Þorsteinn Guðmundsson (1847-1920)”. Þeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn III. Ritstjóri Gils Guðmundsson. Útg.: Iðunn. Rv. 1989, 235-244,

“Embættimannaaðallinn í Reykjavík”. Ný saga. Tímarit Sögufélags 1989 3 (1989), 51-61.

“Brennivínsberserkir og kotafólk. Úr sögu Hverfisgötu. 1. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 14. jan. 1989, 10-11.

“Fínu húsin á Arnarhólstúni. Eitt og annað úr sögu Hverfisgötu. 2. hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 28. jan. 1989, 10-11.

“Verslað á hverju horni. Úr sögu Hverfisgötunnar. 3. grein”. Lesbók Morgunblaðsins 18. febr. 1989, 6-7.

“Í fyrrakvöld keyrði um þverbak. Úr sögu Hverfisgötu. 4. og síðasti hluti”. Lesbók Morgunblaðsins 25. febr. 1989, 4-5.

“Reykvísk fyrirtæki fyrir fimmtíu árum”. Frjáls verslun 50:1 (1989), 59-67.

Ris og hnig Thorsaranna. Íslensk ættarsaga. Heimsmynd 4:1 (mars 1989), 51–59, 112.

“Engeyjarætt. Áhrifamikil ætt í stjórnmálum og viðskiptum. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:2 (maí 1989), 34-42, 110.

“Stórmeistari viðskiptalífsins og ættir hans. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:3 (júní 1989, 44-53.

“Þræðirnir frá Sveini Valfells. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:4 (júlí 1989), 82-90.

“Stórveldið Ó. Johnson & Kaaber. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:5 (ágúst 1989), 50-59, 108.

“Nordælska páfadæmið. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:6 (september 1989), 44-56, 105.

“Forðum tíð í Flosaporti. Úr sögu Klapparstígs. Fyrri grein”. Lesbók Morgunblaðsins 16. sept. 1989.

Hannes Hafstein og ættmenn hans. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:7 (október 1989), 72-84, 110-111.

“Hinir litríku Thoroddsenar. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:8 (nóvember 1989), 59-71.

“Ætt fyrsta forsetans. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 4:9 (desember 1989), 72-81.

 • 1990

Gamli miðbærinn I. Reykjavíkurmyndir Jóns Helgasonar I. Útg.: Árbæjarsafn og Íslandsmyndir. Rv. 1990 [32 bls.].

“Kaupkonur og búðardömur. Verslunarkonur í Reykjavík 1880-1917”, Sagnir. Tímarit um söguleg efni 11 (1990), 78-87.

“Gautarnir – stjórnmálaætt úr Mývatssveit. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:1 (febrúar 1990), 50-57, 90-92.

“Valtýr Stefánsson, Morgunblaðið og Heiðarættin. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:2 (mars 1990), 68-75, 96.

“O, láttu þær liggja, lasm. Úr sögu Frakkastígs”. Lesbók Morgunblaðsins 31. mars 1990.

“H.Ben-veldið. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:3 (apríl 1990), 62-69, 94-98.

“Laufásættin. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:4 (maí 1990), 72-80, 94-97.

“Guðlaugsstaðakynið. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:5 (júní 1990), 66-73, 94-96.

“Schramarnir. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:6 (júlí 1990), 76-85, 97.

“Ætt Þórðar á Kleppi. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:7 (september 1990), 68-73, 88-90.

“Á slóðum Grundarbæjanna í Reykjavík. Úr sögu Grundarstígs”. Lesbók Morgunblaðsins 6. okt. 1990, 8-9.

“Frá Kafteins-Gunnu til Thorsbræðra. Úr sögu Grundarstígs”. Lesbók Morgunblaðsins 20. okt. 1990, 4-5.

“Ragnar í Smára og Mundakotsætt. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:8 (október 1990), 74-81, 92.

“Gáfumannaætt frá Hjarðarholti. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:9 (nóvember 1990), 82-87, 100-103.

“Úr koti í kastala. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 5:10 (desember 1990), 68-74, 104.

 • 1991

Vesturbærinn og austurbærinn. Reykjavíkurmyndir Jóns Helgasonar II. Útg.: Árbæjarsafn og Íslandsmyndir. Rv. 1991 [32 bls.].

“Ætt þjóðskáldsins. Matthías Jocumsson og niðjar hans. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 6:2 (apríl 1991), 88-94, 100-101.

“Úr sögu Bræðraborgarstígs”. Lesbók Morgunblaðsins 27. apríl 1991, 4-5.

“Hvenær svaf húsfreyjan á Reynimel? Úr sögu Bræðraborgarstígs”. Lesbók Morgunblaðsins 11. maí 1991, 6-7.

“Þar skemmti Gvendur dúllari. Úr sögu Bræðraborgarstígs”. Lesbók Morgunblaðsins 25. maí 1991, 6-7.

“Davíð Oddsson og Briemsættin. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 6:4 (júní 1991), 72-81, 92.

“Ragnarsættin frá Akureyri. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 6:5 (júlí/ágúst 1991), 66-73.

“Ætt Bíldudalskóngsins. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 6:6 (september 1991), 58-64, 81-84.

“Hannibalistar og Marbakkavald. Íslensk ættarsaga”. Heimsmynd 6:7 (október 1991), 50-54, 92-96.

“Egilsstaðafólkið”. Heimsmynd 6:8 (nóvember 1991), 68-74, 90-95.

“Huldumaður í íslenskum stjórnmálum”. Lesbók Morgunblaðsins 30. nóv. 1991.

 • 1992

“Tjörnin og mannlífið”. Tjörnin. Saga og lífríki. Ritstjóri Ólafur Karl Nielsen. Útg.: Reykjavíkurborg. Rv. 1992, 43-74.

“Mannlíf í Melkoti”. Lesbók Morgunblaðsins 1. febrúar 1992, 7.

“Þórður malakoff”. Lesbók Morgunblaðsins 11. apríl 1992, 2.

“Holdið er hey. Lausung og framhjáhald á Íslandi fyrr og síðar”. Heimsmynd 7:7 (september 1992), 66–72, 92-95.

“Eldur, gull og stál”. Heimsmynd 7:8 (okt. 1992), 54-59, 96.

“Kreppan þá og kreppan nú”. Heimsmynd 7:9 (nóvember 1992), 52-57, 104.

“Snobbið og ættarsamfélagið”. Heimsmynd 7:10 (desember 1992), 42-49,

“Viðburður í íslenskri kvikmyndasögu. Verstöðin Ísland”. Kvikmyndir. Tímarit um kvikmyndir og kvikmyndagerð nr. 2 1992, 58-60.

“Ævisagan sem sagnfræði”. Bókaklúbbsblaðið 4:11 (1992), 2.

 • 1993

“Hjólmannafélag Reykjavíkur”. Lesbók Morgunblaðsins 9. janúar 1993, 2.

“Verkstæðið eins langt og Vesturgatan”. Lesbók Morgunblaðsins 30. jan. 1993, 2.

“Bar Reykjavíkur og barónarnir”. Lesbók Morgunblaðsins 27. mars 1993, 2.

“Siðferði og stíll stjórnmálamanna”. Heimsmynd 8:1 (mars 1993), 76-82.

“Fall stórveldis í Bolungarvík”. Heimsmynd 8:2 (apríl 1993), 66-73.

“Krakkar í kreppu”. Heimsmynd 8:3 (maí 1993), 90-96.

“Byggingarlist og sjávarútvegur”. Arkitektúr verktækni og skipulag 14:3 (1993), 10-14.

“Pólitískur fyrirgreiðslubanki”. Heimsmynd 8:4 (júlí 1993), 78-81.

“Eðalkratar og aðrir kratar”. Heimsmynd 8:5 (ágúst 1993), 20-24, 94.

“Fátækraframfæri landbúnaðarins”. Heimsmynd 8:6 (september 1993), , 24-26, 94-95.

“Norska samlagið og gufuskipið Jón Sigurðsson”. Lesbók Morgunblaðsins 9. okt. 1993, 6.

“Hin mörgu andlit Sjálfstæðisflokksins”. Heimsmynd 8:7 (október 1993), 18-22, 98.

“Tilvistarkreppa Alþýðubandalagsins”. Heimsmynd 8:8 (nóvember 1993), 16-20, 92.

“Duttlungar lýðhyllinnar”. Heimsmynd 8:9 (des. 1993), 46-49.

 • 1994

“Konungskúskurinn og Norðurpóllinn”. Lesbók Morgunblaðsins 13. ágúst 1994, 8.

“Ekki bætti slagvatnsfýlan úr skák. Aðbúnaður um borð í gömlu síðutogurunum”. Fiskifréttir 18 des. (1994?), 24-27.

“Melavöllurinn – vagga íþróttanna”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar júní 1994.

“Byltingarnar á Alþýðublaðinu. Á 75 ára ferli hefur blaðið oftar en einu sinni valdið þáttaskilum í íslenskri blaðamennsku”. Alþýðublaðið 28. okt. 1994.

 • 1995

“Stórveldið Kveldúlfur. Rifjuð upp saga þess og Thorsaranna”. Fiskifréttir 47:13 (1195), 10-13.

“Borgarmenning og skógrækt”. Skógræktarritið 1995, 9-13.

 • 1997

Iðnó við Tjörnina. Hundrað ára saga. Útg.: Sjómannafélag Reykjavíkur, Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn. Rv. 1997 [32 bls.]

“Grænt, bleikt og gyllt. Klassískt hús Íslensku óperunnar við Ingólfsstræti”. Óperublaðið 1:11 (1997), 6-8.

 • 1998

Miðbæjarskólinn 100 ára. Útg.: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Rv. 1998 [16 bls]

“Tímabil flokksfjölmiðla – ris og hnig”. Ráðstefnurit I. Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Útg.: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Sagnfræðingafélag Íslands. Ritstjórar Guðmundur J. Guðmundsson og Eiríkur K. Björnsson. Rv. 1998, 305-316.

“Island”. Europäische Sparkassengeschichte II. Útg.: Deutscher Sparkassen Verlag GmbH. Stuttgart 1998, 81-102.

“Islande”. Les Caisses D’Épargne. Tome 2. L’Europe scandinave, centrale et balkanique. Útg.: Les Éditions de L’Épargne. Paris 1998, 147-164.

“Hauststemmningar 1934. Reykjavík og Rótarý”. Þingstefna. Blað Rótarýklúbbs Reykjavíkur maí 1998, 30-40.

 • 1999

“”Flest er fátækum fullgott”. Pólastefnan í húsnæðissögu Reykjavíkur.” Fréttablað. Efling. Stéttarfélag 4:3 (1999), 14-21.

“Icelandic Press Photographs” History of Photography 23:1 (1999), 39-42.

“Raunhæg áform eða loftsýn? Einar Benediktsson og Titanfélagið”. Vísbending. Vikurit um viðskipti og efnahagsmál. Jól 1999, 7-10.

 • 2000

“Iceland.” History of European Saving Banks II. Útg.: Deutscher Sparkassen Verlag GmbH. Stuttgart 2000, 165-185..

 • 2002

“Jón Sigurðsson fyrsti hagfræðingurinn.” Vísbending 20: 51 (2002), 16-20.

 • 2003

“Guðmundur Hannesson og skipulag Reykjavíkur.” Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið. Rv. 2003, 45-57.

 • 2004

“Björn Jónsson.” Forsætisráðherrar Íslands. Ráðherrar Íslands og forsætisráðherrar í 100 ár. Rv. 2004.

“Hversdagshetjan og forsetinn. Um Margréti Sigurðardóttur á Steinanesi og bréfaskriftir hennar til bróður síns, Jóns Sigurðssonar forseta.” Vestanglæður. Afmælisrit tileinkað Jóni Páli Halldórssyni 75 ára 2. október 2004. Ísaf. 2004, 89-109.

“Viðhorf. Eintóna sagnfræði.” Saga. Tímarit Sögufélags XLII:1 (2004), 121-125.

“Daglegt líf á heimastjórnartímum.” http://www.heimastjórn.is

“Félagshreyfingar á heimastjórnartímum.” http://www.heimastjórn.is

“Fjölmiðlun á heimastjórnartímum.” http://www.heimastjórn.is

 • 2005

“Um ættir Hannesar Hafstein.” Fréttabréf Ættfræðingafélagsins 23 (2005), 3-6.

 • 2007

“Kúluna á kofana.” Lesb. Mbl. 18. ágúst 2007.

 • 2011

“Jón Sigurðsson 1811-2011” Andvari 136:1 (2011), 11-28.

“Jón Sigurðsson og liberalisminn.” Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 51 (2011), 81-90.

Á slóðum Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Leiðarvísir. Rv. 2011.

Líf í þágu þjóðar. Jón Sigurðsson 1811-1879. Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Sýningarskrá. Rv. 2011.

Alþingi á sal Lærða skólans. Sýningarskrá. Rv. 2011.

 • 2014

“Grímsstaðaholt og nágrenni. Vísir að byggðarsögu.” Grasahnoss. Minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttir og Ögmund Helgason. Sauðárkróki 2014.