Blaðamennska og blaðagreinar

   Ég hóf blaðamennsku mina á Þjóðviljanum í ársbyrjun 1976 og starfaði þar fram á mitt ár 1985. Áður hafði ég stundum skrifað greinar í blöð. Fyrir utan almenn fréttaskrif skrifaði ég sögulegar greinar í Þjóðviljann og átti almenn mannlífsviðtöl við þekkta og minna þekkta einstaklinga. Um árabil skrifaði ég stutta pistla undir nafninu Bæjarrölt sem voru hugsaðir sem þægilegt rabb eða skáldlegar lýsingar af vettvangi dagsins. Þetta er það sem kallast “feuilleton” í alþjóðlegri blaðamennsku. Meðan ég var ritstjóri Sunnudagsblaðs Þjóðviljans var ég um alllangt skeið með þætti um ættfræði sem voru þá vinsæl nýjung í íslenskri blaðamennsku.

Hér á eftir fer ófullkominn listi yfir nokkra þætti blaðamennsku minnar og ennfremur ýmsar blaðagreinar frá öðrum tímum: 1. Greinar og pistlar 2. Viðtöl, 3. Bæjarrölt og 4. Ættfræði.

Blaðagreinar:

 

 • “Litla Sögufélagsbúðin í Hildibrandshúsi. Þjóðviljinn 25. jan. 1976.
 • “Fjalakötturinn. Furðuhús frá liðinni tíð”. Þjóðviljinn 1. febr. 1976.
 • “Fjalakötturinn. Furðuhús frá liðinni tíð. Annar hluti”. Þjóðviljinn 5. febr. 1976.
 • “Fjalakötturinn. Furðuhús frá liðinni tíð. Þriðja grein”. Þjóðviljinn 12. febr. 1976.
 • “MFA. Þekkingin er beittasta vopn alþýðunnar. Sagt frá fræðslustarfsemi verkalýðshreyfingarinnar og viðtal við Stefán Ögmundsson”. Þjóðviljinn 12. mars 1976, 10-11.
 • “Múlahreppur í Barðastrandarsýslu í eyði”. Þjóðviljinn 14. mars 1976.
 • “Líf er að kvikna í Bernhöftstorfunni”. Þjóðviljinn 20. mars 1976.
 • “Dauður miðbær”. Þjóðviljinn 28. mars 1976
 • “Ákærði Stefán Ögmundsson. Rifjaður upp einn þáttur réttarhaldanna vegna 30. mars 1949”. Þjóðviljinn 1. maí 1976.
 • “Upphlaup og sagnaseiður. Kynleg þrázetunótt á Alþingi”. Þjóðviljinn 15. maí 1976.
 • Þýskt hervald á götum Reykjavíkur”. Þjóðviljinn 23. maí 1976
 • “Stiklusteinar úr sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19. og 20. öld”. Þjóðviljinn 17. júní 1976.
 • “Við hámessu í Landakoti”. Þjóðviljinn 20. júní 1976.
 • “Alþingishátíðin 1930. Úr myndabók Skafta – 2”. Þjóðviljinn 3. júlí 1976, 8-9.
 • “Mannlífið árið 1927. Úr myndabók Skafta”. Þjóðviljinn 10. júlí 1976.
 • “Memento morij. Reykvískar fornminjar undir jarðýtunni”. Þjóðviljinn 25. júlí 1976.
 • Ólafsvaka. Karnival Norðursins”. Þjóðviljinn 8. ágúst 1976
 • “Að reka saman skuttogara, frystihús og menntaskóla”. Þjóðviljinn 18. ágúst 1976
 • “Hvað er betra en sólarsýn í Neskaupstað?” Þjóðviljinn 1. sept. 1976.
 • “Hringferð um Neskaupstað með bæjarverkfræðingi”. Þjóðviljinn 2. sept. 1976.
 • “Kapella í blámóðu Álversins”. Þjóðviljinn 4. sept. 1976.
 • “SVR hrakar sífellt”. Þjóðviljinn 16. sept. 1976.
 • “Fyrsta flugið til Íslands”. Þjóðviljinn 19. sept. 1976.
 • Skemmtiferð með gamla Gullfossi 1927″. Þjóðviljinn 26. sept. 1976.
 • “Á söguslóðum gamla Þjóðviljans”. Þjóðviljinn 31. okt. 1976.
 • “Samhengi í 90 ár”. Þjóðviljinn 31. okt. 1976.
 • “Með vissum hætti sprakk allt í loft upp. Vettvangslýsing af ASÍ-þinginu”. Þjóðviljinn 4. des. 1976.
 • “Lunda-Kölski og skatthol Struense greifa. Geir Guðmundsson frá Lundum sóttur heim og skattholið skoðað”. Þjóðviljinn 19. des. 1976.
 • “Hernámsárið 1941. Úr myndabók Skafta Guðjónssonar”. Þjóðviljinn Jólablað 1976.
 • “Churchill í Reykjavík í miðju stríði”. Þjóðviljinn Jólablað 1976.
 • “Kafbátur ræðst á línubátinn Fróða”. Þjóðviljinn Jólablað 1976.
 • “Nasisminn á Íslandi. Sagt frá nýbirtri ritgerð eftir Ásgeir Guðmundsson sagnfræðing”. Þjóðviljinn 12. jan. 1977.
 • “Skólavarðan. Af hverju var hún rifin?” Þjóðviljinn 16. jan. 1977.
 • “150 ár frá Kambsráni. Eitt viðamesta glæpamál síðari alda”. Þjóðviljinn 9. febr. 1977.
 • “Synd að stela frá fátækum en syndlaust frá ríkum. Rýnt í hugarfar Kambsránsmanna og öld þeirra”. Þjóðviljinn 13. febr. 1977.
 • Þeir eru í gaflinum. Enn segir frá Kambsránsmönnum”. Þjóðviljinn 18. febr. 1977.
 • “Líf og kjör loðnusjómanna. Á loðnu með Árna Sigurði AK 370”. Þjóðviljinn 26. mars 1977.
 • “Það hafðist í 11 köstum. Dagbók úr loðnunni”. Þjóðviljinn 29. mars 1977.
 • “Hið íslenska prentarafélag 80 ára. Elsta starfandi verkalýðsfélag og ávallt í fararbroddi réttindamála.” Þjóðviljinn 3. apríl 1977.
 • “Leiftur úr Austurvegi”. Þjóðviljinn 7. apríl 1977.
 • “Tötralegur verkalýður og hrokafullir auðborgarar”. Þjóðviljinn 8. júní 1977.
 • “Ísland über alles. Eini maðurinn sem sneri öfugt á landsleiknum segir frá óhorfendum”, Þjóðviljinn 26. júní 1977.
 • “Öskjuhlíð. Býður upp á möguleika fjölbreytts útivistarsvæðis”. Þjóðviljinn 3. júlí 1977.
 • “Þegar blessuð sólin skín”. Þjóðviljinn 21. júlí 1977.
 • “Byggingarstíll sumarbústaða”. Þjóðviljinn 26. júlí 1977.
 • “Bjarnaborg 75 ára. Lengi stærsta hús á landinu og eitt fyrsta fjölbýlishúsið”. Þjóðviljinn 3. sept. 1977, 8-9.
 • “Reykjavík 1949”. Þjóðviljinn 20. nóv. 1977, 12-13.
 • “Jóhann Pétursson sextugur”. Þjóðviljinn 17. febr. 1978.
 • “Með Borgarnesrútunni”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 5. apríl 1978.
 • “Hneykslið á Grundartanga”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 5. apríl 1978.
 • “Á morgun skín maísól. Einn aprílmorgun meðal vinnandi manna í Borgarnesi”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 1. maí 1978.
 • “Samt er lífsafkoman ekki betri en þetta. Heimsókn í Hraðfrystihús Haralds Böðvarssonar á Akranesi”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 1. maí 1978.
 • “Loksins er gaumur gefinn að verndunarsjónarmiðum. Húsameistaraembættið leggur til að nýbyggingar Alþingis falli að eldri byggð í miðborg Reykjavíkur”. Þjóðviljinn 21. maí 1978.
 • “Þar hafði Ingólfur í seli. Sagt frá Stóra-Seli við Holtsgötu og Selsvör”. Þjóðviljinn 11. júní 1978.
 • “Hérna megin við sól og mána”. Þjóðviljinn 24. sept. 1978.
 • “Zompa ofursti og “frelsisbaráttan”. Í Kanakokteil á Keflavíkurflugvelli”. Þjóðviljinn 27. sept. 1978.
 • “Gönguferð um leirhnjúk í fylgd með Hirti Tryggvasyni”. Þjóðviljinn 25. okt. 1978, 10-11.
 • “Skrýtnasti iðnrekstur á Íslandi. Léttsteypan í Bjarnarflagi”. Þjóðviljinn 29. okt. 1978.
 • “Þegar Ísland varð fullvalda”. Þjóðviljinn 1. des. 1978, 10-12.
 • Guðrún á Mel 100 ára”. Þjóðviljinn 20. des. 1978, 9.
 • “Akranes gamla tímans”. Þjóðviljinn 20. des. 1978, 10-11.
 • “Að troða áður ókunnar brautir. Úr borginni”. Þjóðviljinn 17. jan. 1979.
 • “Kannski gerir hún það ekki. Úr borginni”. Þjóðviljinn 8. febr. 1979.
 • Ó, ef það væri Kjaftaklöpp. Úr borginni”. Þjóðviljinn 31. maí 1978, 6, 14.
 • “Æfingar í Öskjuhlíð og víðar. Úr borginni”. Þjóðviljinn 6. júní 1978.
 • “Þetta áttirðu eftir. Notað og nýtt”. Þjóðviljinn 13. júní 1978.
 • “Sumar í borginni þrátt fyrir smáskvettur. Úr borginni. Þjóðviljinn 16. júní 1978.
 • “Ljótt að búa til fornminjar. Úr borginni”. Þjóðviljinn 28. júní 1978
 • “Ögrandi bæjarstjórnarfundur. Úr borginni Þjóðviljinn ???? 1978.
 • “Stóð ég úti í tunglsljósi. Úr borginni”. Þjóðviljinn 13. des. 1978.
 • “Opnum búðirnar. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 27.-28. jan. 1979.
 • “Um borð í draugaskipum. Þjóðviljinn við Ísafjarðardjúp”. Þjóðviljinn 4. mars 1979, 12-13.
 • “Mismunurinn að búa á Ísafirði og í Reykjavík. Úr almanakinu. Þjóðviljinn 11. mars 1979.
 • “Var Ísland í hættu? Nú eru 40ár liðin frá innlimun Tékkóslóvakíu í Þýskaland. Á þeim tíma vöknuðu illar grunsemdir á Íslandi.” Þjóðviljinn 15. mars 1979.
 • “Sálfræði og sauðburður. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 13. maí 1979.
 • “Hvaða draslari er þetta? Baráttan fyrir friðun Bernhöftstorfu hefur staðið í 25 ár. Þjóðviljinn 29. júní 1979.
 • “Eigi skal höggva. Á söguslóðum Snorra í Borgarfirði”. Þjóðviljinn 17. júní 1979
 • “Lá ég einn og óhægt. Skálda vitjað í kirkjugarðinum við Suðurgötu”. Þjóðviljinn 8. júlí 1979.
 • Reykjavík. Hvað ætlar þú að verða?” Þjóðviljinn 29. júlí 1979, 12-13.
 • “Spilling og gölluð steypa. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 5. ágúst 1979.
 • “CIA á Íslandi. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 18. nóv. 1979.
 • “Hvað ætli langafi hefði sagt? Heimsókn í verbúð Meitilsins í Þorlákshöfn”. Þjóðviljinn 19. jan. 1980, 8-9.
 • “Menningarrætur. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 8. júní 1980, ?
 • “Flugvöllinn burt! Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 4.-5. okt. 1980.
 • “Bíladella fyrir 30 árum”. Þjóðviljinn 15.-16. nóv. 1980.
 • “Lækjartorg. Fyrri grein”. Þjóðviljinn 15.-16. nóv. 1980.
 • “Voru Íslendingar knúðir til hlýðni. Þegar Eisenhower hershöfðingi kom til Reykjavíkur fyrir réttum 30 árum”. Þjóðviljinn 24.-25. jan. 1981, 23.
 • “Gamaldags ferðasaga. Íslenskum blaðamönnum boðið til Danmerkur”. Þjóðviljinn 21.-22. febr. 1981.
 • “Afturgöngur kalda stríðsins. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 8. mars 1981.
 • “Hrikalegur aðbúnaður. Heimsókn í verbúð Þórkötlustaða h.f. í Grindavík”. Þjóðviljinn 13. mars 1981, 8-9.
 • “Örnefnin í Reykjavík. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 4.-5. apríl 1981.
 • “Babylon frá Patreksfirði. Litast um við Laugaveg”. Þjóðviljinn 4.-5. apríl 1981.
 • “Stakkaskipti á gömlu húsi. Litast um á Vesturgötu”. Þjóðviljinn 25.-26. apríl 1981.
 • “Væri ekki nær…? Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 19.-20. sept. 1981.
 • “Stórveldismenn og kotkarlar. Gíls Guðmundsson. Togaraöldin”. Þjóðviljinn 5.-6. des. 1981.
 • “Gullnámur Íslands. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 19.-20. des. 1981.
 • “Um 40 heita erlendum nöfnum. Verslanir við Bankastræti og neðanverðan Laugaveg”. Þjóðviljinn 16.-17. jan. 1982.
 • “Íslensk njósnastarfsemi í þágu erlendra landhelgisbrjóta á kreppuárunum”. Þjóðviljinn 13.-14. febr. 1982.
 • “Þórður Guðbjartsson 1891-1982”. Þjóðviljinn 20. – 21. febrúar 1982.
 • “Skrípakarl í forsetastóli. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 20.-21. mars 1982.
 • “Braggatímabilið. Úr reynsluheimi Reykvíkinga”. Þjóðviljinn 15. – 16. maí 1982.
 • “Að rækta garðinn sinn. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 29.-30. maí 1982.
 • “Yfir Leggjabrjót”.Þjóðviljinn 12.-13. júní 1982.
 • “Engin hornkerling vil ég vera”. Þjóðviljinn 10.-11. júlí 1982.
 • “Hjá Siggu Hönnu vitaverði. Frásögn úr Hornbjargsvita”. Þjóðviljinn 7.-8. ágúst 1982.
 • “Sigling fyrir Hornstrandir. Fagranesið hefur nú fastar áætlunarferðir þangað”. Þjóðviljinn 14.-15. ágúst 1982, 14-15.
 • “Rebbi í návígi”. Þjóðviljinn 14.-15. ágúst 1982.
 • “Unaðafögur bláin og skrýtnir skollafingur. Gengið um Kýrskarð til Hornvíkur”. Þjóðviljinn 21.-22. ágúst 1982.
 • “Auglýsingasnillingurinn. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 28.-29. ágúst 1982.
 • “Kvennamenning – karlamenning. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 25.-26. sept. 1982.
 • Kvikmyndastjarna “skandaliserar””. Hver verður lygalaupur mánaðarins? Þjóðviljinn 9. -10. okt. 1982.
 • “Gegn kjaraskerðingu. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 11.-12. des. 1982.
 • “Hráskinnaleikur og sjálfstæði þjóðanna. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 12.-13. mars 1983.
 • “Bergshús sem Þórbergur gerði frægt í Ofvitanum stendur enn á sínum stað”. Þjóðviljinn 9.-10. apríl 1983, 14-15.
 • “Stráksskapur á kosninganótt. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 23.-24. apríl 1983.
 • “Aðalstræti 10”. Þjóðviljinn 7.-8. maí 1983, ?
 • “Heimsókn í Skál. Sögufrægur bær úr Skaftáreldum”. Þjóðviljinn 23.-24. júlí 1983.
 • “Draugagangur eða fjölskylduharmleikur. Undrin á Saurum”. Þjóðviljinn 20.-21. ágúst 1983.
 • “Húsnæðisvandamál í sjálfheldu. Úr almanakinu”. Þjóðviljinn 10.-11. sept. 1983.
 • “Elsta mannvirki á Íslandi. Farið í Surtshelli með Þorsteini frá Hamri”. Þjóðviljinn 1.-2. okt. 1983.
 • “Enn á labbi með Hannesi”. Þjóðviljinn 7.-8. apríl 1984, 18.
 • “Meinleg örlög Jóhanns bóka”. Þjóðviljinn 12. ágúst 1984, 10-11.
 • “Maðurinn Jón Sigurðsson”. Þjóðviljinn 16. júní 1985.
 • “Bríettur og blásokkuriddarar. Í dag eru 70 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Rifjaðar upp umræður á þingi”. Þjóðviljinn 19. júní 1985.
 • “Stýrimannastígur”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 5-8.
 • “Gamalt tilskrif um Vesturgötu”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 16.
 • “Brautryðjendastarf í Vesturbænum. Stofnun Grundar markaði tímamót í sögu félagsmála á Íslandi”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 26-27.
 • “Frá Bensa Þór til Ping Pong. Þróun verzlunarheita við Laugaveg”. Gamli Miðbærinn 1:1 (1987), 82-87.
 • “Afrek systranna í Landakoti”. Vesturbær. Blaða Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 28-29.
 • “Reykjavík á tímamótum. Kjallarinn.” DV 1. apríl 1987, 18.
 • “Helgi Vigfússon fyrrverandi kaupfélagsstjóri” (minningargrein). Tíminn 27. nóv. 1987, 15.
 • “Eflum Þjóðminjasafnið”. Morgunblaðið 29. apríl 1988.
 • “Guðríður Vigfúsdóttir – húsfreyja í Mundakoti [minning]. Morgunblaðið ?. apríl 1989.
 • “Af Ríkey og Sæmundi”. Morgunblaðið 22. ágúst 1989.
 • “Villandi samanburður” [svar til Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar]. Morgunblaðið 16. maí 1993.
 • “Melavöllurinn – vagga íþróttanna”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar júní 1994.
 • “Byltingarnar á Alþýðublaðinu. Á 75 ára ferli hefur blaðið oftar en einu sinni valdið þáttaskilum í íslenskri blaðamennsku”. Alþýðublaðið 28. okt. 1994.
 • “Hlíðarhúsabæirnir. Áður óbirt lýsing Guðmundar Péturssonar nuddlæknis”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar, des. 1994.
 • “Jakobssýningin í Hallgrímskirkju”. Morgunblaðið 25. febr. 1996, 42.
 • “Kjósum höfðingja á Bessastaði”. Morgunblaðið B6-7.
 • “Tímamótaárið 1930”. D&F. Fréttablað Dagsbrúnar og Framsóknar 3:3 (1998), 4-8.
 • “Vesturbæjarvíðirinn og Jón Eyvindsson”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar júlí 1998.
 • “Að gera andstæðinginn tortryggilegan”. Morgunblaðið 28. febr. 1998, 32.
 • “”Flest er fátækum fullgott”. Pólastefnan í húsnæðissögu Reykjavíkur.” Fréttablað. Efling. Stéttarfélag 4:3 (1999), 14-21.
 • “Kjartan Ragnars (minning). Morgunblaðið 14. jan. 2000.
 • “Svartagallsrausinu linni.” Morgunblaðið 2. nóv. 2001.
 • “Jón flutti 1852.” (vegna greinar eftir Björn Th. Björnsson). Morgunblaðið 15. júní 2003.
 • “Ögmundur Helgason.” (minning) Morgunblaðið 17. mars 2006.
 • “Maðurinn hann mældi út og mátaði upp á hár.” Morgunblaðið 17. des. 2006.
 • “Orðsending til Matthíasar Johannessn.” Morgunblaðið 29. ágúst 2008.
 • “Um “lofræðu” mína.” Morgunblaðið 22. des. 2008.
 • “Friðrik Ágústsson” (minning). Morgunblaðið 10. maí 2009.

 

 

Blaðaviðtöl:

 • “Þeim leist ekki á þennan dáta. Jörundur Brynjólfsson rifjar upp nokkrar minningar um Dagsbrúnarár sín”. Þjóðviljinn 24. jan. 1976, 11.
 • “Stundum hefur sólin skinið en stundum myrkrið lokað öllu. Viðtal við Þórð Guðbjartsson verkamann á Patreksfirði”. Þjóðviljinn 12. mars 1976.
 • “Iðja á Akureyri 40 ára. Rætt við Jón Ingimarsson, formann félagsins”. Þjóðviljinn 30. mars 1976.
 • “Maður er oft eims og Palli var einn í heiminum. Rætt við Sigríði Guðmundsdóttur, minnsta Íslendinginn”. Þjóðviljinn 25. apríl 1976.
 • “Dæmdur fyrir að æsa lýðinn” [viðtal við Stefán Ögmundsson prentara]. Þjóðviljinn 1. maí 1976.
 • “Guðrún á Mel. Róttæk bóndakona á 98. aldursári”. Þjóðviljinn 30. maí 1976.
 • “Nýstúdent á sjötugsaldri. Rabbað við Ásgrím Albertsson, nýútskrifaðan úr öldungadeild MH”. Þjóðviljinn 5. júní 1976.
 • “Misráðið að kenna börnum að lesa. Viðtal við Jón Helgason prófessor”. Þjóðviljinn 25. ágúst 1976.
 • “Nefndu ekki mitt nafn segir Friðjón Sveinbjörnsson em var einn Borgfirðinga sem tóku á móti Jóni Helgasyni prófessor”. Þjóðviljinn 25. ágúst 1976.
 • “Færeyingar mun háðari fiskveiðum en Íslendingar. Viðtal við Pétur Reinert sjávarútvegsmálaráðherra Færeyja”. Þjóðviljinn 30. ágúst 1976(?).
 • “Blaðið Austurland 25 ára. Viðtal við Bjarna Þórðarson ritstjóra í Neskaupstað”. Þjóðviljinn 31. ágúst 1976.
 • Bernskuslóðir Þjóðviljans. Gönguferð með Einari Olgeirssyni. Þjóðviljinn. Blaðauki 1 vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • “Árni Einarsson segir frá”. Þjóðviljinn. Blaðauki 1 vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • “Örlagaríkir tímar. Viðtal við Jónas Árnason um ár hans á Þjóðviljanum”. Þjóðviljinn. Blaðauki III vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • “Menningarmál verði rætt í samhengi við þjóðmálin. Stutt spjall við Þorstein frá Hamri um Þjóðviljann”. Þjóðviljinn. Blaðauki III vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • “Þjóðviljinn traustur málsvari íslensks málstaðar. Rabbað við Einar Braga”.Þjóðviljinn. Blaðauki III vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • Áhrifmikið þjóðfrelisblað. Gunnar M. Magnúss um Þjóðviljann”. Þjóðviljinn. Blaðauki III vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • Þjóðviljinn var eina athvarf frjálslyndra borgara. Spjallað við Gunnar Benediktsson rithöfund”. Þjóðviljinn. Blaðauki III vegna 40 ára afmæli Þjóðviljans.
 • “Eitt sunnudagskvöld var hringt dyrabjöllunni. Æskuminningar Öddu Báru Sigfúsdóttur um ritstjórnartíð föður síns á Þjóðviljanum”. Þjóðviljinn 31. okt. 1976.
 • “Theodóra og Skúli á Bessastöðum. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur rifjar upp sitt hvað frá bernskuárum. Fyrri hluti. Þjóðviljinn 28. nóv. 1976.
 • “Theódóra og Skúli í Vonarstræti. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur rifjar upp æskuminningar”. Þjóðviljinn 5. des. 1976.
 • “Ef þetta er ölmusa tek ég ekki við henni. Ágústa Kristófersdóttir ellilífeyrisþegi hefur orðið”. Þjóðviljinn 19. des. 1976.
 • “Þeir sögðu að ég heðfi lamið borgarstjórann. Viðtal við Hjört Helgason um verkalýðsátök á kreppuárunum”. Þjóðviljinn 9. jan. 1977.
 • “Gamla góða Iðnó 80 ára í dag. Gengið um Iðnó með Vigdísi Finnbogadóttur og Steindóri Hjörleifssyni”. Þjóðviljinn 11. jan. 1977.
 • “Halldór Laxness: Talaði við blaðamenn 3 daga í röð frá morgni til kvölds vegna útkomu Skáldatíma á þýsku” [viðtal]. Þjóðviljinn 24. jan. 1977.
 • “Í vestanroki í Eyrarbakkabugt á góu. Spjallað við og sagt frá Pétri H. Salómonssyni sem er áttræður í dag”. Þjóðviljinn 25. febr. 1977.
 • “Byrjaði að yrkja 12 ára gamall. Jón úr Vör skáld rifjar upp nokkrar endurminningar sínar”. Þjóðviljinn 27. febr. 1977.
 • “Um heima og geima. Spjallað við Jakobínu Sigurðardóttur í Garði að aflokinni Norðurlandaför hennar”. Þjóðviljinn 20. mars 1977.
 • “Innlegg í sögu… ekki of ljósa. Þorbjörg Höskuldsdóttir opnar málverkasýningu á Kjarvalsstöðum n.k. laugardag”. Þjóðviljinn 7. apríl 1977.
 • “Mér finnst ég þurfa að teikna helst alla daga. Viðtal við Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur listmálara”. Þjóðviljinn 7. apríl 1977.
 • “Ef jörðin er glóandi gakktu þá á henni. Viðtal við færeyska skáldið Steinbjörn B. Jakobsen”. Þjóðviljinn 10. maí 1977.
 • “Kristinn E. Andrésson og leynifundirnir 1945. Rætt við Magnús Kjartansson vegna birtinga minnisblaða frá fundunum í tímariti MM”. Þjóðviljinn 11. maí 1977.
 • “Ég læt ekki stilla mér upp við vegg. Viðtal við Olgu Guðrúnu Árnadóttur um nýja hljómplötu og margt annað. Þjóðviljinn 9. júní 1977.
 • “Þarna bjó gott alþýðufólk. Viðtal við Hilmar Grímsson sem ólst upp í Bjarnaborg á árunum 1927-1933”. Þjóðviljinn 3. sept. 1977.
 • “Margt er í horninu. Spjallað við Önnu Árnadóttur sem hefur búið í Bjarnaborg síðan 1934. Þjóðviljinn 3. sept. 1977.
 • “Hættur að geta talað af mér. Stutt spjall við Tómas Guðmundsson í tilefni af útkomu ljóðabókar eftir 27 ára hlé”. Þjóðviljinn 8. sept. 1977.
 • “Síðasti bærinn í dalnum. Gunnar á Laugabóli. Viðtal við einn síðasta bóndann í Reykjavík og stríð hans við borgaryfirvöld”. Þjóðviljinn 2. okt. 1977.
 • “Allt þetta unga menntaða fólk stærsti ávinningurinn. Viðtal við Tryggva Emilsson í tilefni af 75 ára afmæli hans í dag”. Þjóðviljinn 20. okt. 1977.
 • “Allt í einu koma þeir til mín. Viðtal við Sigríði Ellu Magnúsdóttur mezzo-sópran sem nú siglir hraðbyri til alþjóðlegrar frægðar”. Þjóðviljinn 27. okt. 1977.
 • “Finnst krakkar viturri en annað fólk. Spjall við Guðrún Helgadóttur í tilefni af útgáfu nýrrar barnabókar. Þjóðviljinn 15. nóv. 1977.
 • “Líf og fjör hjá Leikfélagi Ólafsvíkur. Rabbað við Grétu Jóhannesdóttur formann félagsins”. Vesturlandsblaðið. Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 15. des. 1977.
 • Spjallað um mannlífið og þó einkum og sér í lagi pólitíkina. Jónas Árnason alþingismaður sóttur heim að Kópareykjum í Reykholtsdal”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 15. des. 1977.
 • “Við vorum kallaðir dilkarnir hans Magnúsar. Viðtal við Gunnar M. Magnúss í tilefni af útkomu 50. bókar hans”. Þjóðviljinn 18. des. 1977.
 • “Fulltrúum bænda og neytenda er att saman. Viðtal við Þórunni Eiríksdóttur á Kaðalstöðum”. Vesturlandsblaðið.Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 5. apríl 1978.
 • “Ég hef bara eitt kosningaloforð: Að gera eitthvert gagn. Viðtal við Guðrúnu Helgadóttur sem skipar 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík”. Þjóðviljinn 12. maí 1978.
 • “Maður sér víða árangurinn sem betur fer. Rætt við Sigurjón Pétursson sem skipar efsta sæti ‘á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningum 28. maí n.k.” Þjóðviljinn 29. apríl 1978.
 • Mérer ekki sama í hvenrig borg ég bý. Viðtal við Þór Vigfússon konrektor sem skipar þriðja sæti lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum”. Þjóðviljinn 10. maí 1978.
 • “Pólitísk og fagleg barátta fer alltaf saman. Viðtal við Guðmund Þ. Jónsson, formann Landsambands iðnverkafólks sem skipar 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík”. Þjóðviljinn 20. maí 1978.
 • “Nú verður slegist um hvert einasta atkvæði. Sðjallað við efstu menn á framboðslista Alþýðubandalagsins til alþingiskosninga, þá Jónas Árnason og Skúla Alexandersson”. Vesturlandsblaðið. Málgagn Alþýðubandalagsins á Vesturlandi 7. júní 1978.
 • “Ég er einmenni og hálfgert steinmenni. Viðtal við Ljón Norðursins (Leó Árnason) sem aldrei hefur verið talinn Íslendingur við fyrstu sýn”. Þjóðviljinn 15. júní 1978.
 • “Ungt fólk er frjálst úr fjötrum vanans. Rætt við Svavar Gestsson sem skipar efsta sæti á lista Alþýðubandalagsins til alþingiskosninga í Reykjavík. Þjóðviljinn 17. júní 1978.
 • “Þótt sumir heiti Xavier. Viðtal við Pétur Pétursson um rannsóknir hans á Gaimard-leiðangrinum og mönnum og málefnum sem tengjast honum”. Þjóðviljinn 19. nóv. 1978.
 • “Enginn leikur að sveifla sleggju tíu tíma á dag. Rætt við Karl Ólafsson eldsmið sem verður 75 ára á þriðjudaginn”. Þjóðviljinn 31. des. 1978.
 • “Á ég að segja þér fréttir? Bóbó (Hálfdan Ólafsson) tekinn tali við niðurrif á beinamjölsverksmiðju vestra”. Þjóðviljinn 25. febr. 1979.
 • “Bæði sveitalimir í æsku. Rætt við hjónin Einar Jóelsson og Torfhildi Torfadóttur á Ísafirði”. Þjóðviljinn 25. febr. 1979.
 • “Pínulítið, já, neim og kannski. Spjallað við ástralskar fiskvinnslustúlkur í Heimabæ í Hnífsdal”. Þjóðviljinn 25. febr. 1979.
 • “Ég er orðinn 150 ára gamall. Rætt við sagnaþulinn Finnboga Bernódusson í Bolungarvík”. Þjóðviljinn 4. mars 1979.
 • “Dæmdur í 4 ára útlegð. Helgi Björnsson, fyrrv. formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins í Hnífsdal, rifjar upp nokkrar endurminningar”. Þjóðviljinn 1. maí 1980.
 • “Hér eru andar góðviljaðir. Gengið um Bessastaðastofu og farið niður í Skans í fylgd forseta Íslands (Kristjáns Eldjárns)”. Þjóðviljinn 17. júní 1980.
 • “Spakir menn spá um úrslit”. (Blaðamennirnir GFr og Þorsteinn Magnússon ræða við Jón Þorsteinsson, Gunnar Gunnarsson, Ásgeir Hannes Eiríksson og Harald Blöndal um úrslit forsetaksoninga). Þjóðviljinn 29.-30. júní 1980.
 • “Landvinningar á Reykjanesi. Viðtal við Björn Þorsteinsson um unaðsreiti og löglausan sauðfjárbúskap”. Þjóðviljinn 22.-23. ágúst 1980.
 • “Hrafnkelssaga í nýju ljósi. Rætt við Sveinbjörn Rafnsson prófessor og Óskar Halldórsson um fornleifarannsóknir á söguslóðum Hrafnkelssögu og ný viðhorf varðandi söguna”.Þjóðviljinn 13.-14. sept. 1980.
 • “Man ekki öðru vísi eftir mér en sósíalista. Rætt við Hauk Björnsson en Kommúnistaflokkurinn var stofnaður heima hjá honum”. Þjóðviljinn 29.-30. nóv. 1980.
 • Stofnaði deild á Barðaströnd. Rætt við Guðmund Vigfússon fv. borgarstjórnarfulltrúa”. Þjóðviljinn 29.-30. nóv. 1980.
 • “Hann lenti greyið í að fara í ævintýri með einhverri dömu. Afmælisspjall við sr. Ingimar Jónsson níræðan um kynni hans af Þórbergi og fleiri strákum á öðrum tug aldarinnar”. Þjóðviljinn 14.-15. febr. 1981.
 • “Íslandi var mikill sómi sýndur. Rætt við Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands, um opinbera heimsókn hennar til Danmerkur”. Þjóðviljinn 6. mars 1981.
 • “Frelsi og flísalögð náttúra. Viðtal við Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur sem opna myndlistarsýningu á Kjarvalsstöðum í dag”. Þjóðviljinn 14.-15. mars 1981.
 • Björn að baki Kára. Bjarnarstígur. Litast um með Einari Braga”. Þjóðviljinn 28.-29. mars 1981.
 • “Þingvallavatn er einstakt og verður að friðlýsa. Viðtal við Pétur M. Jónasson próffessor í vatnalíffræði við Hafnarskóla sem stendur nú fyrir umfangsmiklum rannsóknum á Þingvallavatni og nágrenni”. Þjóðviljinn 10.-11. okt. 1981.
 • “Reykjavík má ekki lenda aftur í höndum andfélagslegra afla. Viðtal við Guðrúnu Ágústsdóttir 3. mann á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í vor”. Þjóðviljinn 8. apríl 1982.
 • “Ef einhver kæmi með svonsa þúsund lög…” Heimsókn til Jónasar Árnasonar rithöfundar á Kópareykjum í Reykholtsdal”. Þjóðviljinn 19.-20. júní 1982.
 • “Guð hjálpi mér, það er strandað skip á honum Hnokka!. Viðtal við Ingibjörgu Friðgeirsdóttur á Hofsstöðum á Mýrum um Pourquoi Pas?-slysið”. Jólablað Þjóðviljans 1982, 13-17.
 • “Safn á ekki að líta út eins og krambúð. Viðtal við Gunnlaug Haraldsson safnvörð Byggðasafnsins á Akranesi”. Þjóðviljinn 8.-9.jan. 1983.
 • “Ágirndin er því miður drifkrafturinn. Rætt við Guðgeir Jónsson bókbindara og fyrrverandi forseta ASÍ en hann varð níræður á mánudaginn”. Þjóðviljinn 30. apríl – 1. maí 1983.
 • “Nýt þess að fá martraðir. Stutt viðtal við Dag Sigurðarson sem er með málverkasýningu í Djúpinu”. Þjóðviljinn 17.-18. sept. 1983.
 • “Flestar myndirnar úr atvinnulífinu. Ragnar Kjartansson opnar höggmyndasýningu”. Þjóðviljinn 17.-18. sept. 1983.
 • “Þingmaður í ellefu ár, nú leigubílstjóri. Spjallað við Steingrím Aðalsteinsson”. Þjóðviljinn 8.-9. okt. 1983.
 • “Ég bý til myndir í staðinn fyrir ljóð. Viðtal við Jón Laxdal um nýtt leikrit sem verið er að færa upp eftir hann í Þjóðleikhúsinu, málverkasýningu í Norræna húsinu og tvo heima hans, þýska heiminn og Ísland. Þjóðviljinn 15.-16. okt. 1983.
 • “Fékk margar slorbárur fyrir að vera rauðliði. Viðtal við Rögnvald Rögnvaldsson á Akureyri”. Þjóðviljinn 3.-4. mars 1984.
 • “Realisminn og fantasían. Rætt við Olgu Guðrúnu Árnadóttur rithöfund”. Þjóðviljinn 10.-11. mars 1984.
 • “Vill Evrópa rjúfa vítahring aðgerðarleysisins?. Rætt við Ólaf Ragnar Grímsson um ráðstefnu á vegum Evrópuráðsins…”. Þjóðviljinn 7.-8. apríl 1984, 14-15.
 • Tónskóli Sigursveins á tímamótum. Rætt við Sigursvein D. Kristinsson á 20 ára afmæli skólans”. Þjóðviljinn 7.-8. apríl 1984, 16-17.
 • “Safnvörðurinn í Faktorshúsinu. Jón Sigurpálsson hefur nýlega verið ráðinn safnvörður Ísafjarðar og heyra undir hann friðlýst hús, Byggðasafnið og Listasafnið. Hann býr ásamt Margréti, konu sinni, í nýuppgerðu 220 ára gömlu húsi”. Þjóðviljinn 26. jan. 1985.
 • “Hafði ekki vit á að vera hræddur. Hilmar Norðfjörð var loftskeytamaður á togaranum Agli Skallagrímssyni í Halaveðrinu mikla í febrúar 1925 og segir hér frá þeirri reynslu sinni…” Þjóðviljinn 10. febr. 1985.
 • “Hundrað ára verslun” (viðtal við Halldóru Hermannsdóttur og Pétur Haraldsson í VBK). Vesturbær. Blaða Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 4.
 • “Listamaður í hlöðu við Bakkastæig. heimsókn til Magnúsar Tómassonar myndlistarmanns”. Vesturbær. Blaða Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 10-11.
 • “Kúnstin að mála hús. Viðtal við Leif Blumenstein byggingafræðing”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 18-19.
 • “Eugenía í Gröndalshúsi”. Vesturbær. Blað Íbúasamtaka Vesturbæjar 1:1 (1987), 22.
 • “Ferðalangur á heimaslóðum. Davíð á ferð um Reykjavík”. (viðtal við Davíð Oddsson borgarstjóra). Farvís. Tímarit um ferðamál 1:2 (1988), 12-17.
 • Bæjarrölt:

 • “Samtal á bekk. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 8. febr. 1977.
 • “Að verða fyrir bíl til að komast í strætisvagn. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 11. febr. 1977.
 • “Innkaupastjóri í Naustinu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 15. febr 1977.
 • Hinn blessaði kaupmaður í Breiðholti. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 17. febr. 1977.
 • “Skrímsli á ferð í miðbænum. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 22. febr 1977.
 • “Aldrei glyttir í hvítt undir glerhöllum. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 25. febr. 1977.
 • “Stilltur maður utan öls. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 1. mars 1977.
 • “Nú er stutt í hana Heklu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 3. mars 1977.
 • “Tveir í strætó. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 9. mars 1977.
 • “Klassískur þríhyrningur á Mímisbar. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 10. mars 1977.
 • “Hvað ætli marsbúar segðu?. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 15. mars 1977.
 • “Dvergabakki og fólkið í götunni. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 17. mars 1977.
 • “Annar eins maður og Halldór Laxness. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 22. mars 1977.
 • “Þrjár sólir á lofti. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 25. mars 1977.
 • “Nú er hægt að fara að skipuleggja. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 29. mars 1977.
 • “Mínótárus og bíllinn. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 5. apríl 1977.
 • “Svalir eru ekki til að svala sér á. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 15. apríl 1977.
 • “Trotskí var hans fjandi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 19. apríl 1977.
 • “Okkur er ekki sama. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 21. apríl 1977.
 • “Tveggja tíma ræða fyrir segulband. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 28. apríl 1977.
 • “1. maí rauður í ár. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 29. apríl 1977.
 • “Blámóðuharðindi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 5. maí 1977.
 • “Allt reiðubúið til asnastrika. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 13. maí 1977.
 • “Umsátrið um Aðalstræti 16. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 19. maí 1977.
 • “Á hvorki konu né hest. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 26. maí 1977.
 • “Margra fiska virði. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 8. júní 1977.
 • “Dýrasti kartöflugarður í landinu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 15. júní 1977.
 • “Haframjöl, tómatar, súkkulaði og hjartahlýja. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 6. júlí 1977.
 • “Benedikt Gröndal er ókominn heim. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 9. okt. 1977.
 • “Að ganga berfættur á glerbrotum. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 23. okt. 1977.
 • “Sælt veri fólkið segi ég. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 30. okt. 1977.
 • “Braggaskríll og nælonsokkar. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 13. nóv. 1977.
 • “Að pissa í kross. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 20. nóv. 1977.
 • “Um hina glingruðu borgarastétt. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 27. nóv. 1977.
 • “Tóku Spánverjar upp torfbæjarstílinn?. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 4. des.1977.
 • “Æ, auma skammdegi”. Þjóðviljinn 11. des. 1977.
 • “Við ættum kannski heldur að taka þessa rósóttu”. Þjóðviljinn 24. des. 1977.
 • “Leyndardómar Reykjavíkur”. Þjóðviljinn 20. maí 1979.
 • “Bíllausi dagurinn”. Þjóðviljinn 27. maí 1979.
 • “Munaðarlíf á Grillinu. Þjóðviljinn 10. júní 1979.
 • “Evil Knievel kitlar pinnann”. Þjóðviljinn 17. júní 1979.
 • “Hús á flakki”. Þjóðviljinn 24. júní 1979.
 • “Í þögninni eru andar á kreiki”. Þjóðviljinn 1. júlí 1979.
 • “Sýnishorn úr blaðamennsku”. Þjóðviljinn 8. júlí 1979.
 • “Gunnar á Laugabóli”. Þjóðviljinn 15. júlí 1979.
 • “Sjónvarp ópíum fólksins”. Þjóðviljinn 29. júlí 1979.
 • “Að sýna sig og sjá aðra”. Þjóðviljinn 22. júlí 1979.
 • “Sumrinu bjargað”. Þjóðviljinn 26. ágúst 1979.
 • “Erfidrykkja Gauks Trandilssonar”. Þjóðviljinn 2. mars 1980.
 • “Kenndir geta verið ansans ári magnaðar. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 20.-21. febr. 1982.
 • “Ég verð ríkur. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 20.-21. mars 1982.
 • “Kókprísasinfónía. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 27.-28. mars 1982.
 • “Ég fer aftur austur. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 3.-4. apríl 1982.
 • “Bensínstífla að ofan. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 17. – 18. apríl 1982.
 • “Ég yrði brjálaður. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 24.-25. apríl 1982.
 • “Vosbúð á Geirsnefi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 1. – 2. maí 1982.
 • “Er þessi farin að vera með þessum?. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 8. – 9. maí 1982.
 • “Guði sé lof að ég er ekki borgarfulltrúi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 15. – 16. maí 1982.
 • “Fiskurinn hefur fögur hljóð. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 22.-23. maí 1982.
 • “Svaka beibípönkari. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 29.-30 maí 1982.
 • “Brennivínslausa helgin. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 5.júní 1982.
 • “Léttúð á Listahátíð. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 12. – 13. júní 1982.
 • “Ævintýraleg sundferð. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 19.-20. júní 1982.
 • “Með búslóðina á bakinu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 10.-11. júlí 1982.
 • “Þriðjudagur til þrautar. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 17.-18. júlí 1982.
 • “Þriðjudagur til þrautar. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 24.-25. júlí 1982.
 • jóræningjafána í Trékyllisvík. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 7. – 8. ágúst 1982.
 • “Suð fiskiflugunnar og hraðbrautin. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 14.-15. ágúst 1982.
 • “Var hún að pissa?. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 21.-22. ágúst 1982.
 • “Mens sana in corpore sano. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 28.-29. ágúst 1982.
 • “Staðurinn minn. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 4.-5. sept. 1982.
 • “Allir fyrir björg. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 11.-12. sept. 1982.
 • “Sambúð við Sítrón. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 18.-19. sept. 1982.
 • “Djásn Reykjavíkur. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 25.-26. sept. 1982.
 • “Örlög við Bergþórugötu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 2.-3. okt. 1982.
 • “Toddý og Dallas. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 9.-10. okt. 1982.
 • “Aumingja Andrés og Kú. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 16.-17. okt. 1982.
 • “Arfleifð á Lindargötu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 23-24. okt. 1982.
 • “Töfraflautan – Jesús minn!. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 30-31. okt. 1982.
 • “Á vit forynja. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 6.-7. nóv. 1982.
 • “Hinn frjálsi ástalífsmarkaður. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 13. nóv. 1982.
 • “Frá sjö til níu. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 20-21. nóv. 1982.
 • “Minnsta mál í heimi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 27.-28. nóv. 1982.
 • “Hí, karl á hjóli. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 4.-5. des. 1982.
 • “Konfekt á línuna. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 11.-12. des. 1982.
 • “Vandamálið Jesús Kristur”. Þjóðviljinn 18. -19. des. 1982.
 • “Púkinn í hjarta manns. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 8.-9. jan. 1983.
 • “Að ýta, bjástra og hjakka. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 15.-16. jan. 1983.
 • “Skyldi bíllinn minn fara í gang í kvöld. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 22.-23. jan. 1983.
 • “Svona er að vera landkrabbi. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 29-30. jan. 1983.
 • “Maður lifandi!. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 5.-6. febr. 1983.
 • “Mín árlega útsöluferð. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 12-13. febr. 1983.
 • “Deputerað í Austurbæjarbíói. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 19.-20. febr. 1983.
 • “Það yrði nú spennandi. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 5.-6. mars 1983.
 • “Hestar og vídeó. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 12-13. mars 1983.
 • “Og er þá Bleik brugðið. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 19.-20. mars 1983.
 • “Sex Andrésar og Þrjár Sigríðar. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 21. mars 1983.
 • “Farþegar til Ísafjarðar…”. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 26.-27. mars 1983.
 • “Með frakkann flaksandi. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 9.-10. apríl 1983.
 • “Stríðið um bókstafinn. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 16.-17. apríl 1983.
 • “Að sjá, nema og heyra. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 30. apríl-1. maí 1983.
 • “Ég bíð eftir 80% láninu. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 7.-8. maí 1983.
 • “28 mínútur gengin í eitt. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 14.-15. maí 1983.
 • “Svarta byltingin. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 28-29. maí 1983.
 • “Sál Hafnarfjarðar. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 4.-5. júní 1983.
 • “Tveir enskir heiðursmenn. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 11.-12. júní 1983.
 • “Þú, sonur kappakyns!. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 17. júní 1983.
 • “Óguðlegur tími. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 25.-26. júní 1983.
 • “Grúsknáttúran og söfnin. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 2.-3. júlí 1983.
 • “Bíómenningin. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 16.-17. júlí 1983.
 • “Þverstæðurnar í vegakerfinu. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 23.-24. júlí 1983.
 • “Guði yfirgefið pleis. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 30.-31. júlí 1983.
 • “Pínlítið lóð. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 6.-7. ágúst 1983.
 • “Torfi bóndi og Mánahaugur. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 13.-14. ágúst 1983.
 • “Hollt er í hægum sessi að sitja. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 20.-21.ágúst 1983.
 • “Sjálfsakaparvídeóið. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 10.-11. sept. 1983.
 • “Hipparnir í efra. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 17.-18. sept. 1983.
 • “Kötturinn hefur níu líf. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 24.-25. sept. 1983.
 • “Að vakna upp við vondan draum. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 1.-2. okt.. 1983.
 • “Fer sem fer. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 8.-9. okt. 1983.
 • “Hef ég lifað um efni fram. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 15.-16. okt. 1983.
 • “Svona er að vera 8 ára. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 22.-23. okt. 1983.
 • Mikið skal til mikils vinna. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 29.-30. okt. 1983.
 • “Hinn virðulegi píðpureykingamaður. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 5.-6. nóv.. 1983.
 • “Réttur er settur. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 12-13. nóv. 1983.
 • “Kartöfluharmsaga mín. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 19. -20. nóv. 1983.
 • “Morgunseremóníur. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 26.-27. nóv. 1983.
 • “Suðið í loftræstikerfinu. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 3.-4. des. 1983.
 • “Í lyngbrekku gamals draums. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 10-11. des. 1983.
 • “Þegar ég var handtekinn. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 17.-18. des. 1983.
 • “Fyrsta sjónvarpskynslóðin. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 24.-25. des. 1983.
 • “Ekki amalegt kompaní. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 7.-8. . jan. 1984.
 • “Eigi skal haltur ganga. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 14.-15. jan. 1984.
 • “Við sem lifum í borg. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 21-22. jan. 1984.
 • “Svona eiga sýslumenn að vera. Bæjarrölt. Þjóðviljinn 28.-29. jan. 1984.
 • “Í stað hraunsins”. Þjóðviljinn 4.-5. febr. 1984.
 • “Drepinn úr dróma bílsins”. Þjóðviljinn 11.-12. febr. 1984.
 • “Okkur kerlingum er ekki fisjað saman. Þjóðviljinn 18. – 19. febr. 1984.
 • “Nýjasta afrek Akureyringa.” Þjóðviljinn 15.-26. febr. 1984
 • “Hann Simca minn”. Þjóðviljinn 3.-4.mars 1984.
 • “Borgarverkfræðing í stein”. Þjóðviljinn 10.-11. mars 1984.
 • “Ástríður úr Spjör”. Þjóðviljinn 17.-18. mars 1984.
 • “Bláa augað og svínastían”. Þjóðviljinn 31. mars-1. apríl 1984.
 • “Rétt sem snöggvast”. Þjóðviljinn 7.-8. apríl 1984.
 • “Frá frændræknislegu sjónarmiði.” Þjóðviljinn 14.-15. apríl 1984.
 • “Guð í holtinu.” Þjóðviljinn 28.-29. apríl 1984.
 • “Sunnudag til sólar.” Þjóðviljinn 8. júlí 1984.
 • “Tíminn er ekki til.” Þjóðviljinn 15. júlí 1984.
 • “Býður sig nokkur fram”. Þjóðviljinn 22. júlí 1984.
 • “Við borgum ekki.” Þjóðviljinn 29. júlí 1984.
 • “Snerting við ættjörðina.” Þjóðviljinn 5. ágúst 1984
 • “Að tapa hausnum”. Þjóðviljinn 12. ágúst 1984.
 • “Ekkert tóbak – ekkert brennivín”. Þjóðviljinn 28. okt. 1984.
 • “Steinbæirnir í Reykjavík. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 4. nóv. 1984.
 • “Dýrt er það, Drottinn minn!”. Þjóðviljinn 18. nóv. 1984.
 • “Það gæti verið gaman”. Þjóðviljinn 25. nóv. 1984.
 • “Að lenda í píanóflutningi”. Þjóðviljinn 2. des. 1984.
 • “Nú andar suðrið.” Þjóðviljinn 9. des. 1984.
 • “Kalt er Kvennaráð”. Þjóðviljinn 16. des. 1984.
 • “Ein er upp til fjalla.” Þjóðviljinn 23. des. 1984.
 • “Leiðin til himnaríkis.” Þjóðviljinn 6. jan. 1985.
 • “Stingur í hjarta”. Þjóðviljinn 13. jan. 1985
 • “Hljómleikar um nótt”. Þjóðviljinn 20. jan. 1985
 • “Fréttanef á Ísafirði.” Þjóðviljinn 27. jan. 1985.
 • “Spyr sá sem ekki veit. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 3. febr. 1985.
 • “Breyttar forsendur fjárlaga”. Þjóðviljinn 10. febr. 1985
 • “Í fótspor Óla skans.” Þjóðviljinn 17. febr. 1985.
 • “Súlnaröðin mikla.” Þjóðviljinn 10. júní 1985.
 • “Íslensk sérviska”. Þjóðviljinn 16. júní 1985.
 • “Frumvarp til laga.” Þjóðviljinn 23. júní 1985.
 • “Samtal á götuhorni.” Þjóðviljinn 30. júní 1985.
 • “Í trássi við guð, menn og lögregluna.” Þjóðviljinn 7. júlí 1985.
 • “Nýjung á Miklubrautinni.” Þjóðviljinn 14. júlí 1985.
 • “Gleði fyrir augað.” Þjóðviljinn 21. júlí 1985.
 • “Það bjargast, það bjargast”. Þjóðviljinn 28. júlí 1985.
 • “Vandræði á Vatnsfjarðarnesi. Bæjarrölt”. Þjóðviljinn 4. ágúst 1985.
 • “Vegur og birki”. Þjóðviljinn 11. ágúst 1985.
 • “Á íslenska vísu.” Þjóðviljinn 18. ágúst 1985.
 • Ættfræðigreinar:

 • “Völundarhús valdaættanna.” Þjóðviljinn 9.-10. ágúst 1980.
 • “Briem í kvenlegg.” Þjóðviljinn 16.-17. ágúst 1980.
 • “Veldi Thorsaranna.” Þjóðviljinn 23.-24.. ágúst 1980.
 • “Ættin Thorsteinsson.” Þjóðviljinn 30.-31. ágúst 1980.
 • “Af Friðriki Eggerz.” Þjóðviljinn 6.-5. sept. 1980.
 • “Hánefsstaðaættin.” Þjóðviljinn 13.-14. sept. 1980.
 • “Þverárætt.” Þjóðviljinn 20.- 21. sept. 1980.
 • “Enn Hánefsstaðaætt.” Þjóðviljinn 4.-5. okt. 1980.
 • “Ætt Sveins Níelssonar”. Þjóðviljinn 11.-12. okt. 1980.
 • “Hallvarðssonaætt”. Þjóðviljinn 18.-19. okt. 1980.
 • “Ætt Ólafs prests Ólafssonar”. Þjóðviljinn 25.-26. okt. 1980.
 • “Laufásætt.” Þjóðviljinn 1.-2. nóv. 1980.
 • “Ættir og togaraútgerð.” Þjóðviljinn 8.-9. nóv. 1980.
 • “Veðramótsætt”. Þjóðviljinn 15.-16. nóv. 1980.
 • “Engeyjarættin.” Þjóðviljinn 22.-23. nóv. 1980.
 • “Ætt Sigurhjartar á Urðum”. Þjóðviljinn 29.-30. nóv. 1980.
 • “Ætt Jakobs Hálfdanarsonar á Húsavík.” Þjóðviljinn 6.-7.des. 1980.
 • “Miðdalsættin”. Þjóðviljinn 20.-21. des. 1980.
 • “Ættartölubækur Jóns Espólíns.” Þjóðviljinn 3.-4. jan. 1981.
 • “Gautlandaætt”. Þjóðviljinn 10.-11. jan. 1981.
 • “Thoroddsenætt.” Þjóðviljinn 17.-18. jan. 1981.
 • “Birtingaholtsætt.” Þjóðviljinn 24.-25. jan. 1981.
 • “Ætt Sigurjóns á Laxamýri.” Þjóðviljinn 31. jan.- 1. febr. 1981.
 • “Sívertsenætt”. Þjóðviljinn 7.-8. febr. 1981.
 • “Sturlungaætt. Þjóðviljinn 21.-22. febr. 1981.
 • “Guðlaugsstaðakynið”. Þjóðviljinn 28.febr.-1. mars 1981.
 • “Ætt Jens Sigurðssonar rektors”. Þjóðviljinn 7.-8. mars 1981.
 • “Valadalsætt”. Þjóðviljinn 14.-15. mars 1981.
 • “Tónlistarætt frá Stokkseyri”. Þjóðviljinn 21. – 22. mars 1981.
 • “Steinnesætt”. Þjóðviljinn 28.-29. mars 1981.
 • “Kvaransætt.” Þjóðviljinn 4.-5. apríl 1981.
 • “Eggert Briem og afkomendur hans.” Þjóðviljinn 11.-12. apríl 1981.
 • “Ætt Margrétar Þorláksdóttur I” Þjóðviljinn 25.-26. apríl 1981.
 • “Ætt Margrétar Þorláksdóttur II” Þjóðviljinn 9. – 10. maí 1981.
 • “Ætt Margrétar Þorláksdóttur III” Þjóðviljinn 16. – 17. maí 1981.
 • “Ætt Ólafs Johnsens á Stað”. Þjóðviljinn 23.-24.maí 1981.
 • “Hraunaætt.” Þjóðviljinn 20- 21. júní 1981.
 • “Skarðverjar í 25 ættliði.” Þjóðviljinn 10. – 11. sept. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum I” Þjóðviljinn 17.-18. sept. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum II” Þjóðviljinn 24.-25. sept. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum III” Þjóðviljinn 1. – 2. okt. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum IV” Þjóðviljinn 15.-16. okt. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum V” Þjóðviljinn 22. – 23. okt. 1983.
 • “Kotaætt af Mýrum VI” Þjóðviljinn 29.- 30. okt. 1983.
 • “Hriflungar I.” Þjóðviljinn 5.-6. nóv. 1983.
 • “Hriflungar II.” Þjóðviljinn 12.-13. nóv. 1983.
 • “Ætt Jakobs Beck I.” Þjóðviljinn 19.-20. nóv. 1983.
 • “Ætt Jakobs Beck II.” Þjóðviljinn 26.-27. nóv. 1983.
 • “Ætt Jakobs Beck III.” Þjóðviljinn 3.-4. des. 1983.
 • “Ætt Jakobs Beck IV.” Þjóðviljinn 10.-11. des. 1983.
 • “Hælavíkurætt I” Þjóðviljinn 7.-8. jan. 1984.
 • “Hælavíkurætt II” Þjóðviljinn 14.-13. jan. 1984.
 • “Hælavíkurætt III” Þjóðviljinn 21.-22. jan. 1984.
 • “Ættin Norðmann.” Þjóðviljinn 28-29. jan. 1984.
 • Niðjar Ingvars Pálmasonar I.” Þjóðviljinn 4.-5. febr. 1984.
 • Niðjar Ingvars Pálmasonar II.” Þjóðviljinn 11.-12. febr. 1984.
 • Niðjar Ingvars Pálmasonar III.” Þjóðviljinn 17.-18. febr. 1984.
 • “Stephensenar og Viðey”. Morgunblaðið 20. nóv. 1988 11C.
 • “Þræðir milli sagnameistara”. Morgunblaðið 8. jan. 1989, C8.