Togarasaga Magnúsar Runólfssonar

 

Hér er um að ræða endurminningar gamals togarajaxls sem hóf sjómennsku á togara 15 ára gamall en var lengst af ævi sinni togaraskipstjóri. Samhliða því að skrá frásögn Magnúsar lagðist ég í töluverða sagnfræðilega rannsókn á togveiðum á Íslandi og ýmsu sem varðaði ævi Magnúsar og blandast það inn í frásögnina.

 

Úr umsögnum um bókina:

 

Hressileg sjóarasaga… fróðleg og skemmtileg.

Jón Þ. Þór sagnfræðingur (Tíminn 29. nóv. 1983)

 

Hér segir … frá ýmsu á greinilegri hátt en ég minnist að hafa áður séð á bók… Þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en fengur sé að þessari bók.

Ásgeir Jakobsson rithöfundur (Ægir 76:12 (1983), 679)

3. Togarasaga Magnúsar Runólfssonar