Indæla Reykjavík. 6 gönguleiðir um gamla Vesturbæinn

Ég hélt ótrauður áfram með litlu gönguferðarbækurnar og nú var gamli Vesturbærinn viðfangsefnið. Minnistæður þeirrar gagnrýni sem ég hafði fengið um fyrri bókina lét ég nú fjölda rótgróinna Vesturbæinga lesa yfir handrit hennar áður en hún kom út enda komu nú engar neikvæðar athugasemdir fram.

Úr umsögnum um bókina:

En Indæla Reykjavík er, þegar allt kemur til alls, fróðlegt kver og vel skrifað og notalegur blær, sem vera ber, yfir öllu í máli og meðferð efnis

Þórleif Ólafsson (Helgarpósturinn 5. des. 1996).

11. Indæla Reykjavík. Gamli Vesturbærinn